Allar upplýsingar er hægt að nálgast hjá:
Eygló Þorgeirsdóttir, s. 893-5136
Heiða Björg Tómasdóttir, s. 865-4443
Soffía L. Karlsdóttir, s. 864-2272

Shiatsufélag Íslands er aðili að BIG, Bandalagi íslenskra græðara www.big.is 

 

Shiatsu (aðferðin) byggist á aldagömlum japönskum hugmyndum um flæði lífsorkunnar (ki) eftir sérstökum rásum (meridians) um líkamann og hjálpar til við að viðhalda líkamsstarfseminni.


Aðferðin (Shiatsu) nýtur vaxandi virðingar í hinum vestræna heimi en hún er hluti heildræns lækningakerfis sem þróaðist í austanverðri Asíu og nefnist TOM (Traditional Oriental Medicine)


Aðferðin stuðlar að auknu jafnvægi orkuflæðis um líkamann með þrýstingi fingra, lófa, olnboga eða jafnvel hnés eða ilja á líkama þess er þiggur meðferðina.