til baka greinar

Eftirfarandi texti birtist Vikunni 10.10.06

Greinin r Vikunni

Var strax heillu af Shiatsu

Eygl orgeirsdttir er me mrg jrn eldinum. Hn er lrur snyrtifringur, ftaagerafringur, sjkranuddari og hefur 20 r reki eigin stofu a Langholtsvegi 17. Njasta skrautfjrin hatt Eyglar eru grur sem hn tk Shiatsu-mefer og nlastungum.

Eygl hefur alla t veri reytandi vi a bta vi sig menntun og hefur m.a. stt nmskei erlendis reglulega. Hn hafi nloki einu slku Bretlandi egar hn rakst fyrir tilviljun bkling um Shiatsu og dreif sig kynningu. Eygl segist strax hafa veri alveg heillu af essari tkni og skri sig undireins British School of Shiatsu Do London a loknu v nmi hf hn nm nlastungum skla Acu Medic er tskrifar miki af lknum og flki innan heilbrigissttta en hann tengist og er samvinnu vi Hsklann Peking. Hn segist ekki hafa tta sig v fyrirfram hversu viamiki nmi var en egar upp var stai hafi Eygl veri tta r nmi Bretlandi mefram vinnu. Eftir a hafi hn meira a segja dvali um tma Kna til a kynnast starfsaferunum nlastungutkninnar ar. Henni tti magna a kynnast knverskum sjkrahsum og segir au afar lk eim vestrnu. Knverskir lknar beiti jfnum hndum lyfjagjfum, jurtum, skurlkningum og handlkningum og menn komi oft mefer hverjum degi einhvern tma (en) su eir ekki lagir inn. Hn segir hjartnmt a sjklingar komi aldrei einir sptalann heldur vallt fylgd me einhverjum r fjlskyldunni.

Gaman vinnunni

Shiatsu er austurlensk mefer orkubrautum lkamans lkt og nlastungur, nema ar eru ekki notaar nlar heldur nudd og teygjur. Shiatsu-mefer rekur uppruna sinn til Japan en byggir sama grunni fornra, knverskra lkninga og nlastungur. Eygl segir meferina heildrna, .e. taki til allra tta heilsunnar, ekki bara afmarkara kvilla, og misjafna eftir hverjum og einum. Annars segist Eygl oft blanda saman v sem hn hefur lrt eftir v sem henni finnst eiga vi. Til dmis ntist Shiatsu sr sjkranuddinu og meira a segja ftaagerunum. Eygl segist hafa brennandi huga a vinna me flk og a hn hefi aldrei lagt sig alla essa smenntun ef henni fyndist ekki (svona) gaman () a vinna me flk. (vinnunni!)

Teyg, togu og nuddu - Shiatsu hj Eygl

Eftir a hafa tala stuttlega vi Eygl orgeirsdttur fyrir Vikuna nveri, kviknai hugi minn Shiatsu-nuddi. g meldai mig v tma hj Eygl meferarstofu hennar og hafi ljsmyndara meferis.

Eygl vsar mr inn lti og notalegt herbergi sem er tmt a ru leyti en v a glfinu er str futon-dna og nokkrir srkennilegir par. g skipti yfir leikfimiftin v Eygl hafi sagt mr smann a g tti a vera gilegum ftum. g leggst glfi og hlusta austurlenska slkunartnlist um stund. Eygl kemur og setur pa undir hfui og hnn og hefst svo handa. Fyrst tmir hn hugann og tengir orku sna vi mna me v a leggja hnd kvi mr. fer hn hndum yfir hara-svi sem er maganum til a kanna almennt heilsufarsstand. Sumir punktar ar eru aumari en arir og gefa henni vsbendingu um a hverju hn a einbeita sr. Hn spyr einnig markvissra spurninga um heilsu mna, um matari, almenna lan, skapferli, hvernig g hndla reiti, hvernig g vakna og hvaa brag mr finnst gott. skoar hn tunguna, augun og hina.

Stflaar orkubrautir opnaar

Samkvmt knverskri lknisfri eru lkamanum tlf klassskar orkubrautir sem liggja eftir lkamanum endilngum og essum orkubrautum lykilpunktar sem tengjast kveinni lkamsstarfsemi. essir punktar Shiatsu og nlastungum arf a ra ea rva til a jafna og opna fyrir orkufli lkamanum, en stflur orkuflinu tengjast msum kvillum og m bta r eim me v a losa um stflur essar. Shiatsu eru engar nlar notaar, heldur er sjklingurinn teygur og togaur alla kanta og kemur fljtlega ljs hvers vegna er gott a vera leikfimiftunum. Eygl veltir mr alla kanta glfinu og veitist mr fyrstu erfitt a streitast ekki mti heldur lta henni stjrn hreyfinganna eftir. g kemst upp lag me a fljtlega og fer a njta tmans.

R vi fyrirtaspennu

Eygl fer einnig me fingrunum yfir allar orkubrautirnar og nuddar punktana. Oftast finn g eins og veikan rafstraum egar hn hittir punkt en stundum eru punktarnir aumir og g kveinka mr. g jta fyrir Eygl a hafa gegnum tina veri j af fyrirtaspennu og trverkjum og hn snir mr punkt ftunum innanverum sem g get sjlf nudda til a jafna hormnakerfi og sl essi gindi. A lokum ltur hn mig liggja og slaka um stund. egar g yfirgef stofuna eftir eins og hlfs tma mefer er g ll eitthva svo mjk og svo gu jafnvgi a g hreinlega svf t um dyrnar.

Sigrur sta rnadttir blaamaur.

til baka greinar

© eyglo.is - 2008 - netfang 1 - netfang 2
hnnun og umsjn:ingvi rafn

eXTReMe Tracker