til baka í greinar

Fćtur barnsins

Bein í fótum barnsins eru brjóskkennd fyrstu tvö árin og ţar af leiđandi mjög mjúk og sveigjanleg. Beinin frá tá til ökkla eru 26 talsins, vöđvarnir 19, liđamótin 33 og liđböndin 107. Allt gegnir ţetta miklu hlutverki í framtíđ barnsins, m.a. stöđugleika, jafnvćgi, úthald og styrk í öllum líkamanum, sem hefur síđan áhrif á alla hreyfingu og endingu líkamans um alla framtíđ. Í framfćtinum liggur líka fjöldi lítilla vöđva og sina sem rađast á beinin og stjórna hreyfingu fótsins frá ökkla fram í tá.

Viđ getum sagt okkur ţađ sjálf hvađa mismunur er á jafnvćgi fóts sem hefur hverja einustu sin og vöđva í góđri ţjálfun og svo einstakling sem er međ illa ţjálfađan fót og fótlegg.

Síđustu tuttugu til ţrjátíu árin hafa fćtur ungs fólks ?ţađ er frá hćl til tá? breyst mikiđ hvađ styrk og ţjálfun viđkemur sem svo hefur orsakađ aukin távandamál. Ţetta kemur sérstaklega niđur á stóru tánni sem er öđruvísi uppbyggđ miđađ viđ hinar fjórar.

Ţessi vandamál lýsa sér ađallega í eymslum kringum stóru tánar nöglina, hún vill bólgna og ţađ myndast ígerđir og ofholgun. Fólk álítur ţetta inngróna nögl sem er ekki öll sagan og er í raun ekki inngróin nögl eins og viđ lítum á ţađ.

Nöglin er í ţessum tilfellum mjög eđlileg og kemur alveg rétt út úr naglrótinni en ţađ sem á sér oftast stađ er ađ fremsti stórutáar liđurinn er hálf afllaus, eđa ekki nógu sterkur, ţannig ađ hann vinnur ekki eins og hann ćtti ađ gera.í göngumunstrinu.

Ţetta er hćgt ađ sjá og prófa međ ţví ađ sjá hversu ţjálfađur liđur stórutáar er en ţađ eru ekki sömu vöđvar sem stýra honum en stýra hinum fjórum tánum. Í stóru tá eru tveir kögglar en í hinum tánum eru ţrír kögglar, ţetta ţýđir annađ hreyfimunstur í stóru tá viđ göngu.

Ef samspil ţessa tveggja vöđvahópa er ekki réttur myndast oft vandamál í stóru tá sem endar međ bólgum ígerđum og ofholgun, ţá fara mćđur og fólk ađ klippa nöglina langt niđur međ hliđinni sem ţá getur orsakađ ţađ ađ vegna bólgunnar vex nöglin inn í bólgna holdiđ sem er ţar fyrir ţegar hún fer ađ vaxa upp aftur. Ţetta verđur vítahringur sem oft er erfitt ađ komast úr.

Mörg önnur vandamál geta háđ fćti barnsins eins og ilsig og holfótur, sem geta bćđi veriđ áunninn, ţjálfunarskortur eđa geniskar orsakir en í ţađ verđur ekki fariđ hér.

Orsök:

Ţessi vandamál voru miklu óalgengari hér fyrr á árum ţrátt fyrir ađ mörg önnur vandamál sem ţá herjuđu meira á eldra fólk, sem orsökuđust af öđrum ástćđum.

Fyrir um ţađ bil ţrjátíu árum kom upp geysisterk alda um ađ vernda fót barnsins međ góđum skófatnađi. Ţessi alda kom til ungra mćđra í gegnum lćkna og ţá skóframleiđendur, ţessi áhrif voru gegnumgangandi í vestrćnum heimi á ţessum árum. Á sama tíma urđu vinsćl á markađnum ýmis hjálpartćki eins og göngugrindur og hopprólur sem komu börnunum fyrr á fćturnar sem er líklegt ađ hafi haft áhrif á ţroska, samhćfingu og styrk fótanna

Höf. Eygló Ţorgeirsdóttir, fótaađgerđafrćđingur. Fótaađgerđastofan Eygló, Langholtsvegi 17, s. 553-6191

Upprunaleg grein
til baka í greinar

© eyglo.is - 2008 - netfang 1 - netfang 2
hönnun og umsjón:ingvi rafn

eXTReMe Tracker